Vinna meira og fá lægri laun

Agnieszka Ewa Ziól­kowska og Claudie Ashonie Wil­son taka þátt í pall­borðsum­ræðum á viðburðinum Henn­ar rödd í Iðnó á fimmtu­dag­inn. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

Guðrún Hálf­dán­ar­dótt­ir

 

Vinnu­dag­ur kvenna af er­lend­um upp­runa er lengri en geng­ur og ger­ist meðal kvenna á Íslandi. Auk þess er vinnu­tími þeirra óreglu­legri sem get­ur hamlað þátt­töku í margs kon­ar viðburðum, ís­lensku­námi og aðgangi að ís­lensku mál­sam­fé­lagi. Þetta er meðal þess sem kem­ur fram í nýrri skýrslu, Staða kvenna af er­lend­um upp­runa – Hvar krepp­ir að?

Viðburður­inn Henn­ar rödd — pall­borðsum­ræður með kon­um af er­lend­um upp­runa verður hald­inn 5. mars í til­efni alþjóðlegs bar­ráttu­dags kvenna sem er 8. mars. Í pall­borðsum­ræðum verður rætt um stöðu kvenna af er­lend­um upp­runa á ís­lensk­um at­vinnu­markaði. Meðal ann­ars verður rætt um nám, reynslu, tungu­málak­unn­áttu, mis­rétti hvað varðar laun og starfs­um­hverfi, upp­lýs­ingaflæði og fleira. Fund­ar­stjóri er Claudie Ashonie Wil­son, héraðsdóms­lögmaður hjá Rétti Aðal­steins­son & Partners.

Read more...

LOADING

New results of MIPEX
(2014-2020)

We are pleased to announce that the new results of MIPEX (2014-2020) will be published by the end of 2020. MIPEX 2020 will include 52 European and non-European countries: Australia, Brazil, Canada, China, EU28, India, Japan, Mexico, US and much more. Stay tuned!